Hlutverk og markmið

1. Hlutverk og markmið Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu starfar eftir lögum um framhaldsskóla númer 80 frá árinu 1996 og lýtur yfirstjórn menntamálaráðherra. Skólinn var stofnaður árið 1987 af ríkinu og sveitarfélögum í Austur-Skaftafellssýslu. Hlutverk skólans er fyrst og fremst að bjóða upp á nám á stúdentsbrautum og á almennri braut en auk þess er lögð áhersla … Halda áfram að lesa: Hlutverk og markmið